FRÍ HEIMSENDING INNANLANDS

Viltu panta bækur fyrir skólann þinn?

bæklingur 2020 haust
  • ÉG ER NÓG!

  • Að vita hvernig okkur líður og getan til að ræða tilfinningar við aðra mun hjálpa börnum að njóta lífsins til fullnustu
  • Innri hvatning

  • Hugarperlu bækurnar eru góð leið til þess að barnið tileinki sér jákvæðan hugsunarhátt
  • Aldrei of snemmt að tala um tilfinningar við börn

  • Jafnvel nýfædd börn skilja tilfinningar og bæði börn og fullorðnir upplifa ýmsar tilfinningar á hverri stundu
  • ORAN og GUTAN--Það er kominn tími til að gefa út nýja tegund barnabóka

  • Rannsóknir síðustu áratuga á sviði þroskasálfræði hafa leitt í ljós að skilningur ungra barna á þessum þáttum er mun meiri en áður var talið.
  • Kvíði og þunglyndi hrjá marga og börnin okkar þurfa hjálp

  • Ef þú byrjar snemma að byggja brúna að tilfinningalífi barnsins þíns mun það auðvelda þér að halda nánum tengslum við barnið, jafnvel á hinum ögrandi unglingsárum.

ÉG ER NÓG!

Að vita hvernig okkur líður og getan til að ræða tilfinningar við aðra mun hjálpa börnum að njóta lífsins til fullnustu

Innri hvatning

Hugarperlu bækurnar eru góð leið til þess að barnið tileinki sér jákvæðan hugsunarhátt HUGARPERLUR Bækunar

Aldrei of snemmt að tala um tilfinningar við börn

Jafnvel nýfædd börn skilja tilfinningar og bæði börn og fullorðnir upplifa ýmsar tilfinningar á hverri stundu

ORAN og GUTAN--Það er kominn tími til að gefa út nýja tegund barnabóka

Rannsóknir síðustu áratuga á sviði þroskasálfræði hafa leitt í ljós að skilningur ungra barna á þessum þáttum er mun meiri en áður var talið. ORAN og GUTAN Bækurnar

Kvíði og þunglyndi hrjá marga og börnin okkar þurfa hjálp

Ef þú byrjar snemma að byggja brúna að tilfinningalífi barnsins þíns mun það auðvelda þér að halda nánum tengslum við barnið, jafnvel á hinum ögrandi unglingsárum.

Ókeypis námsefni

námsefni

HUGARPERLUR (fyrir 4+ ára)

Hugarperlu bækurnar

ORAN og GUTAN (fyrir 0+ ára)

ORAN og GUTAN Bækurnar

Ekkert til sem heitir fullkomið uppeldi...

en leiðin til góðs uppeldis er gagnkvæmur skilningur