Collection: HUGARPERLUR
Bækurnar eru hugsaðar til að efla sjálfstraust barna og seiglu og taka á algengum aðstæðum sem allir foreldrar þekkja; til dæmis þegar börnin taka fýlukast eða gera eitthvað af sér og vita ekki hvernig þau eiga að bregðast við.