Ókeypis námsefni fyrir kennara og foreldra
(smelltu á mynd)
Stórfenglegasta undrið
Íkorninn óttaslegni
ORAN og GUTAN
JÓLASVEINAR ORANS 2021
Jólasveinarnir lenda í ýmsum aðstæðum svona stuttu fyrir jól en hvernig líður þeim? Aðstæðurnar eru misjafnar en alls ekki óalgengar á þessum tíma árs og því gott að setjast niður með börnunum og ímynda sér hvaða tilfinningar koma upp hjá jólasveinunum og hvers vegna Hér eru engin rétt eða röng svör!
STEKKJARSTAUR 12. DESEMBER
POTTASLEIKIR 16.DESEMBER
ASKASLEIKIR 17.DESEMBER
HURÐASKELLIR 18.DESEMBER
KERTASNÍKIR 24.DESEMBER
HUGARPERLUR
Tónlist
Ég ræð við þetta!
Ég hef trú á sjálfri mér!
Ég er stoltur af mér!
Það verður allt í lagi með mig!
Ég ræð við öðruvísi daga!
Námsefni