Tónlist: Ég er stoltur af mér
DOWNLOAD
Lag og texti: Jón Valur Guðmundsson
(texti byggður á samnefndri bók eftir Laurie Wright, Þýðing bókar: Þórdís B. Hauksdóttir)
Ég var svo áhyggjufullurað þurfa synda fram og til baka í dag,En ég gat það, já ég gat það!Ég er svo stoltur af mér.En ég gat það, já ég gat það!Ég er svo stoltur af mér.