Tónlist: Ég ræð við öðruvísi daga
DOWNLOAD
Lag og texti: Jón Valur Guðmundsson
(texti byggður á samnefndri bók eftir Laurie Wright, Þýðing bókar: Þórdís B. Hauksdóttir)
Ég ræð við öðruvísi daga,skírnarveislu, afmæli og alltsem er öðruvísi en dagurinn í gær!Ég ræð við öðruvísi dagaþó hann sé allt allt annar en í gær,pínu skrítinn,en samt er allt í lagi með mig..