Vellíðan barna er okkar hjartans mál

Ég ræð við öðruvísi daga!
Ég ræð við öðruvísi daga!

Ég ræð við öðruvísi daga!

Listaverð
2.690 kr
Söluverð
1.890 kr
VSK innifalinn

 

 

Hátíðisdagar og fleiri daga geta verið snúnir.

Fullorðnir finna líka fyrir því en hafa meiri reynslu í að takast á við áföll.

Mörg börn eiga erfitt með að takast á við mannþröng, búninga og fjölskylduaðstæður, og þau eiga erfitt á dögum sem ættu að vera ánægjulegir eins og á afmælum og frídögum.

Veittu barninu þínu málfærni og getu til að takast á við stórar tilfinningar á þessum dögum.

Afmælisgjafir eru ekki handa þeim? Þau ráða við það.

Þurfa þau að borða öðruvísi mat heima hjá öðrum? Þau ráða við það.

Að halda upp á hátíðisdag í fyrsta skipti án einhvers ástvinar? Þau ráða við það!

Hjálpaðu barninu þínu eða nemanda að takast á við fjölbreytilegar tilfinningar sem vakna við sérstakar aðstæður eða þegar dagarnir eru öðruvísi en vanalega.  Börn þurfa aðstoð við að komast í gegnum erfiðar tilfinningar. Hugarperlur hjálpa þeim að bregðast við hvers konar áhyggjum sem lífið færir þeim og fullvissu um að ráða við þær.

Texti: Laurie Wright  
Íslensk þýðing: Þórdís Bjarney Hauksdóttir
Tónlist: Jón Valur Guðmundsson