Vellíðan barna er okkar hjartans mál

Laurie Wright

Laurie er fyrirlesari, rithöfundur og kennari. Hennar helsta markmið er
að hjálpa börnum til betri geðheilsu með því að auka sjálfstraust þeirra
og þrautseigju. Hún vill stuðla að bættum samskiptum við börn,
sérstaklega hvernig við ræðum margbreytilegar tilfinningar!
''Aðal markmiðið með bókaflokknum Hugarperlur er að stuðla að bættri líðan barna. Neikvæðar hugsanir um okkur sjálf eru gjarnan rótin að vanlíðan okkar. Ég legg metnað minn í að sýna fram á hvernig má gera þessi innri samtöl jákvæðari.
Það getur skipt sköpum þegar foreldrar og kennarar hjálpast að.-- Laurie Wright''