Vellíðan barna er okkar hjartans mál

Ég er stoltur af mér!
Ég er stoltur af mér!

Ég er stoltur af mér!

Listaverð
2.690 kr
Söluverð
1.890 kr
VSK innifalinn

 

 

Ert þú sátt(ur) við það sem þú leggur þig fram um?

Vonandi er svarið jákvætt en meira að segja fólk með gott sjálfstraust efast stundum um sjálft sig. Ýttu undir innri hvatningu hjá barninu þínu með því að kenna því hugarperluna: Ég er stolt(ur) af mér. Börn ættu að vera stolt af því sem þau leggja á sig jafnvel þótt þeim takist ekki allt eins vel og þau hefðu viljað.

Þessi hugarperla hjálpar þegar eitthvað fer úrskeiðis og erfiðar tilfinningar brjótast fram í kjölfarið.

Hjálpaðu barninu í lífi þínu að læra að vera sátt við það sem það leggur sig fram um.

Þessi bók gagnast bæði foreldrum og kennurum til að fást við þetta mikilvæga verkefni, að aðstoða börn við að læra að hafa trú á sjálfum sér.

Texti: Laurie Wright  
Íslensk þýðing: Þórdís Bjarney Hauksdóttir
Tónlist: Jón Valur Guðmundsson