Tónlist: Það verður allt í lagi með mig

Lag og texti: Jón Valur Guðmundsson
(texti byggður á samnefndri bók eftir Laurie Wright, Þýðing bókar: Þórdís B. Hauksdóttir)
Verður allt... Verður allt... Verður allt í lagi með migÞegar ég verð myrkfælinn á kvöldin?Hvað sem nú verður er ég alveg viss,það verður allt í lagi með mig.Hvað sem nú verður er ég alveg viss,það verður allt í lagi með mig.