Vellíðan barna er okkar hjartans mál

Tónlist: Ég hef trú á sjálfri mér

DOWNLOAD

Lag og texti: Jón Valur Guðmundsson

(texti byggður á samnefndri bók eftir Laurie Wright, Þýðing bókar: Þórdís B. Hauksdóttir)
É-e-e-e-e-e-eg
Ég hef trú á sjálfri mér!
 
Sérðu þessa kónguló
beint fyrir framan mig?
Ég er rosalega hrædd við hana!
Ég gæti flúið land,
ég gæti reynt að veiða hana,
ég gæti tekið stóran sveig framhjá henni
því að.. 
 
é-e-e-e-e-e-eg
Ég hef trú á sjálfri mér!