Vellíðan barna er okkar hjartans mál

Tónlist: Ég ræð við þetta!

DOWNLOAD

Lag og texti: Jón Valur Guðmundsson

(texti byggður á samnefndri bók eftir Laurie Wright, Þýðing bókar: Þórdís B. Hauksdóttir)

 

Ég ræð við þetta,

það verður lítið mál.

 

Litla systir vill bara ekki hætta

að angra mig það reynir á!

 

Ræð ég við þetta?

Það eru engin vandamál.

Ég ræð við þetta, já!

Þetta var ekkert mál.